Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki dagana 21.–23. október 2025. Markmið ferðarinnar var efla þekkingu og hæfni í vinnustaðaeftirliti og jafnframt að kynnast eftirlitskerfinu þar í landi og læra af reynslu nágrannalanda. Alls tóku 19 eftirlitsfulltrúar frá 12 félögum þátt í starfsdögunum. Dagskráin var fjölbreytt og samanstóð af kynningum, fræðslu og […]
">
">