Norrænar verkalýðshreyfingar lýsa yfir stuðningi við Grænlendinga
Norræna verkalýðssambandið (NFS) lýsir yfir fullum stuðningi við Landsamband verkalýðsfélaga á Grænlandi (SIK) og grænlensku þjóðina vegna þeirra yfirlýstu áforma ríkisstjórnar Donalds Trumps að færa Grænland undir stjórn Bandaríkjanna. Hér fer á eftir yfirlýsing NFS: „Enn á ný hefur ríkisstjórn Trumps viðrað þá ætlun sína að taka yfir stjórn Grænlands. Og enn á ný hefur grænlenska […]
" class="css-filter size-large" alt="">

" class="css-filter size-bricks_medium">
13. 01.26 Þrátt fyrir miklar framfarir í menntun, verulegan árangur í baráttu gegn fátækt og aukna framleiðni á síðustu 30 árum hamlar rótgróinn ójöfnuður, takmarkað traust til stofnana og ófullnægjandi árangur á nokkrum lykilsviðum framrás félagslegs réttlætis um heim allan. Þetta er helsta niðurstaða nýrrar skýrslu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO). Skýrslan kallast Staða félagslegs réttlætis: Sífelluverkefni (e. […]











